Árshátíð elsta stigs - breytt dagsetning

Ákveðið hefur verið að færa árshátíð elsta stigs til 29. nóvember nk. Undirbúningur er þegar hafinn í samvinnu við Tónlistarskólann á Egilsstöðum. Að þessu sinni verður söngleikurinn Grease settur á svið. Við hlökkum til!