Skráning í mötuneyti og nesti

Skráning í hádegismat og ávaxta- og grænmetisáskrift

Öllum nemendum skólans gefst kostur á að fá keyptan mat sem eldaður er í mötuneyti skólans í hádeginu. Nemendur 1.- 10. bekkjar borða í sal Egilsstaðaskóla.

Upplýsinar um mötuneyti og matseðill er aðgengilegur á heimasíðu skólans.

Aðeins er hægt að skrá sig í allar máltíðir og nesti fram að áramótum. Uppsagnir á áskrift í mat og nesti þurfa að berast fyrir jólafrí á netfangið egilsstadaskoli@mulathing.is

Boðið er upp á ávaxta og grænmetisáskrift í nestistímum á morgnana. Ávaxtagjald á mánuði er 1165 kr.

Hádegisverður og nestisáskrift er innheimt með greiðsluseðli frá Múlaþingi til forráðamanns sem skráið barnið í mat.

Ef uppsögn berst ekki fyrir jólafrí er gert ráð fyrir áframhaldandi áskrift eftir áramót.

Mötuneyti


Verð á máltíð er 523 krónur
Nesti

Verð á mánuði er 1165 krónur
Greiðslufyrirkomulag
captcha