Strætóferðir

Strætó kemur til með að ganga eins og venjulega með eftirfarandi viðbótum fyrir nemendur Egilsstaðaskóla:

  1. Þegar strætó kemur að Íþróttamiðstöð kl. 8:39 fer hann aftur inn að grafreit leggur af stað þaðan kl. 8:55 kemur við á öllum stoppistöðvum á Egilsstöðum og ætti að vera kominn að íþróttamiðstöðina um kl. 9:05.
  2. 11:35 brottför frá íþróttamiðstöð og ekið út Tjarnarbraut, Truntubakka, Árskóga, upp í Selbrekku, niður Fagradalsbraut inn að grafreit, út Kaupvang að Landsbanka og þaðan beint í íþróttamiðstöð. Eknir þrír hringir og reiknað með að fara frá íþróttamiðstöð í síðasta hringinn um kl. 12:15.

 Þetta tekur gildi í dag.

Þessi áætlun verður endurskoðuð eftir þörfum.

 Kveðja,

Freyr og Hlynur