Árshátíð 4. - 7. bekkjar

Nemendur í fjórða til sjöunda bekk í Egilsstaðaskóla í samvinnu við Tónlistarskólann á Egilsstöðum sýna söngleikinn Ávaxtakarfan miðvikudaginn 5. febrúar klukkan 17:30.
Gestir greiði aðgangseyri að eigin vali og rennur hann til kaupa á búnaði sem nýttur verður í lista- og menningarstarfsemi skólans.