- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
Stríðsárin eru til umfjöllunar í samfélagsfræði í 9. bekk. Fjallað er um fyrri og seinni heimsstyrjöldina og áhrif styrjaldanna á Ísland. Allir vinna lokaverkefni þar sem viðfangsefnið er tengt stríðsárunum á einhvern hátt. Foreldrum og forsjáraðilum var boðið að koma og sjá afrakstur vinnunnar á þemadögum. Verkefnin voru mjög fjölbreytt og víða leitað fanga. Þar mátti m.a. sjá líkön, vopn, myndbandskynningar, plaköt og myndverk. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir af kynningunni.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00