Starfsdagur

Föstudaginn 25. nóvember er sameiginlegur starfsdagur leik- og grunnskóla í Múlaþingi. Það er því enginn skóli hjá nemendum og Frístund er lokuð.