Kynningarfundur að hausti í 8. - 10. bekk

Foreldrar og forráðamenn eru boðnir á kynningu á vetrarstarfi í skólanum. Í byrjun verður stutt kynning á innleiðingu "Uppeldis til ábyrgðar" og síðar farið í heimastofur árganga. Dagskráin stendur frá 17.00 - 18.30.