Jólaskemmtun 1. - 6. bekkjar

Nemendur mæta í skólann, hlýða á jólasögu í flutningi sjötta bekkjar, fara saman í heimastofur og halda stutta jólastund. Í lokin hittast allir saman í matsal og dansa í kringum jólatréð.