Árshátíð 3. og 4. bekkjar

Árshátíð nemenda í 3. og 4. bekk verður 19. mars. Þau sýna leikritið um Línu langsokk og hefst sýningin kl. 17.00.