Árshátíð 1. og 2. bekkjar

Nemendur í 1. og 2. bekk sýna leikritið um Línu langsokk fimmtudaginn 27. mars. Sýningin hefst klukkan 17.00.