Skráning í mötuneyti og nesti 2022-2023

Skráning í hádegismat og ávaxta- og grænmetisáskrift

Öllum nemendum í grunnskólum Múlaþings skólans býðst að kaupa háddegisverð á þeim dögum sem skólastarf stendur yfir. Lýðheilsumarkmið Landlæknisembættisins eru höfð að leiðarljósi við samsetningu matseðla og framleiðslu málsverða.

Forráðamenn skrá nemendur í hádegisverð fyrir skólaárið, en mögulegt er að segja upp fæðisáskrift um áramót og þarf beiðni þar að lútandi að berast fyrir 1. janúar. Aðeins er hægt að skrá nemendur í allar máltíðir. 

Upplýsinar um mötuneyti og matseðill er aðgengilegur á heimasíðu skólans.

Uppsagnir á áskrift í mat og nesti þurfa að berast á netfangið egilsstadaskoli@mulathing.is

Boðið er upp á ávaxta og grænmetisáskrift í nestistímum á morgnana. Ávaxtagjald á mánuði er 1126 kr.

Hádegisverður og nestisáskrift er innheimt með greiðsluseðli frá Múlaþingi til forráðamanns sem skráið barnið í mat.

Ef uppsögn berst ekki fyrir 1. janúar er gert ráð fyrir áframhaldandi áskrift eftir áramót.

Mötuneyti


Verð á máltíð er 505 krónur
Nesti

Verð á mánuði er 1126 krónur
Greiðslufyrirkomulag
captcha