Náms- og starfsráđgjafi

Hlutverk náms- og starfráđgjafa er ađ standa vörđ um velferđ allra nemenda og veita fyrirbyggjandi, frćđandi og ţroskandi ţjónustu.
Náms- og starfsráđgjafi er trúnađarmađur og talsmađur nemenda. Hann er bundinn ţagnarskyldu um einkamál ţeirra.

Náms- og starfsráđgjafi getur m.e. ađstođađ ţig viđ ađ :

 • Ţekkja styrkleika ţína og veikleika svo ţú fáir betur notiđ ţín í námi og starfi
 • Bćta vinnubrögđ og námstćkni
 • Átta ţig á hvar áhugasviđ ţín liggja
 • Uppgötva hćfileika ţín og tćkifćri
 • Skipuleggja menntun ţín í nútíđ og framtíđ
 • Leysa persónuleg vandamál sem hindra ţig í námi s.s. samskiptaerfiđleika, einelti, námserfiđleika, kvíđi, leiđi, einmannakennd ofl.
 • Velta fyrir ţér framtíđarstarfi
 • Bćta samskipti ţín viđ bekkjarfélaga
 • Vertu ófeimin ađ líta viđ hjá náms-og starfsráđgjafanum til ađ spjalla bćđi um stórt og smátt.

Helstu verkefni náms- og starfsráđgjafa

Náms- og starfsráđgjafi liđsinnir nemendum í málum er snerta skólavist ţeirra og veitir ţeim ráđgjöf um hvernig ţeir geti fengiđ úrlausn sinna mála.
Helstu verkefni náms- og starfsráđgjafa eru eftirfarandi:

 • Veitir nemendum ráđgjöf um náms- og starfsval og rćđir viđ ţá um nám, störf og atvinnulíf.
 • Leiđbeinir nemendum um vinnubrögđ í námi.
 • Veitir nemendum ráđgjöf í einkamálum ţeirra ţannig ađ ţeir eigi auđveldara međ ađ ná settum markmiđum í námi.
 • Tekur ţátt í ađ skipuleggja náms- og starfsfrćđslu í skólanum.
 • Býr nemendur undir flutning milli skóla og skólastiga međ skipulögđum kynningum.
 • Ađstođar nemendur viđ ađ gera sér grein fyrir eigin áhugasviđum og meta hćfileika sína raunsćtt miđiđ viđ nám og störf.
 • Veitir foreldrum ráđ varđandi nám barna ţeirra og fleira
 • Situr fundi Nemendaverndarráđs
 • Hefur samband og samráđ viđ sérfrćđinga innan og utan skóla og vísar málum til ţeirra eftir ástćđum.

Allir nemendur og forráđamenn ţeirra eru velkomnir til náms- og starfsráđgjafa
Foreldra geta haft samband viđ námsráđgjafa í síma 470-0609

Anna María Arnfinnsdóttir
Náms- og starfsráđgjafi
anna@egilsstadir.is

Svćđi

EGILSSTAĐASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0605 / Netfang: egilsstadaskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Ruth Magnúsdóttir