Haustfundur foreldra nemenda í 1.-5.bekk

Byrjað verður á sameiginlegri stund á sal þar sem kynnt verður stuttlega Olweusarverkefnið. Á síðari hluta fundarins munu foreldrar í hverjum árgangi funda með umsjónarkennurum í bekkjarstofum.

Haustfundir með foreldrum eru hluti af Olweusarverkefninu í Egilsstaðaskóla.
Munum að verkefnið byggir fyrst og fremst á viðhorfum og viðbrögðum þeirra sem fullorðir eru, þ.e. starfsmanna og foreldra. Þess vegna er þátttaka allra foreldra/forráðamanna lykilatriði að jákvæðum árangri.

Skólinn væntir þess að allir foreldrar mæti á fundinn.