Skólaráđ

Kjör fulltrúa almennra starfsmanna og kennara í skólaráđi fer fram á starfsmannafundi í byrjun skólaárs. Fulltrúar nemenda eru úr hópi nemenda í 9. Og 10.bekk. Skólaráđ er kynnt fyrir nemendum og nemendur hafa kost á ađ bjóđa sig fram. Dregiđ milli frambjóđenda. Dregiđ er međal stúlkna annars vegar og drengja hins vegar til ađ tryggja ađ fulltrúar nemenda séu ekki af sama kyni. Ţetta er gert til ţess ađ tryggja kynjasamţćttingu.

Skólaráđ hefur fastan fundartíma á mánudögum kl. 16:15-17:15. Fundađ er fjórum til sex sinnum á skólaárinu. Skólastjóri setur saman dagskrá og bođar skólaráđsfundi. Einn af skólaráđsmönnum sjá um ađ rita fundargerđir, sem birtar eru á heimasíđu skólans.

Skólaráđ Egilsstađskóla var kjöriđ haustiđ 2017 til tveggja ára.

Í skólaráđi sitja:

Kristdór Ţór Gunnarsson, fulltrúi foreldrafélags
Skarphéđinn Smári Ţórhallsson, fulltrúi foreldra
Viđar Eiríksson, fulltrúi foreldra í dreifbýli
Unnar Ađalsteinsson, fulltrúi nemenda
María Sigurđardóttir, fulltrúi nemenda
Sigríđur Soffía Guđţórsdóttir, fulltrúi almennra starfsmanna
Sigfús Guttormsson, fulltrúi kennara
Ţórunn Guđgeirsdóttir, fulltrúi kennara
Ruth Magnúsdóttir, skólastjóri

Starfsáćtlun skólaráđs veturinn 2018-2019

3.september – skólaráđsfundur
8.októtber – skólaráđsfundur
24.október – skólaţing Egilsstađaskóla kl. 17:00-18:30
19.nóvemeber – skólaráđsfundur
14.janúar – skólaráđsfundur
1.apríl – skólaráđsfundur
6.maí - skólaráđsfundur

Fundargerđir

Svćđi

EGILSSTAĐASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0605 / Netfang: egilsstadaskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Ruth Magnúsdóttir