Uppeldis - og kennslufræðileg stefna

Uppeldis- og kennslufræðileg stefna Egilsstaðaskóla birtist á ýmsa vegu. Kjarni hennar er áhersla á velferð og velgengni nemenda og að þeir starfshættir sem viðhafðir eru gagnist þeim á sinni vegferð.