Skólabyrjun

Skólabyrjun

 

 

Skólasetning verđur í hátíđarsal Egilsstađaskóla fimmtudaginn 23. ágúst

1.-5. bekkur kl. 10:00

6.-10. bekkur kl. 10:30

 

Ađ lokinni skólasetningu fara nemendur og foreldrar  

međ umsjónarkennurum í heimastofur.  Ađ öđru leyti er kennsla samkvćmt stundaskrá fram til kl. 14:00.  Hjá 1. bekk er stutt kynning á bekkjarstarfinu til 10:30 og í framhaldi eru foreldrar bođađir ásamt barninu til samstarfsviđtals viđ umsjónarkennara. 

Skólinn sér nemendum fyrir námsgögnum.

Frístund

Forráđamenn nemenda í 1. – 4. bekk sem hyggjast nýta sér lengda viđveru nemenda eftir skóla, skrái börn sín í gegnum íbúagátt Fljótsdalshérađs eđa hjá ritara skólans fristund@egilsstadir.is. Umsókn skal skilađ fyrir 17. ágúst 2018.

Frístund tekur til starfa 23. ágúst fyrir 2.-4. bekk og 24. ágúst fyrir 1. bekk. Nánari upplýsingar veitir ritari skólans í síma 4 700 605 eđa malfridur@egilsstadir.is


Svćđi

EGILSSTAĐASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0605 / Netfang: egilsstadaskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Ruth Magnúsdóttir