vertu hetjan í ţínu lífi & verum ástfangin af lífinu

Í dag kom Ţorgrímur Ţráinsson í heimsókn í Egilsstađaskóla. Ţorgrímur er landsţekktur rithöfundur og hefur um langt skeiđ veriđ börnum góđ fyrirmynd međ jákvćđri afstöđu sinni til lífsins, heilbrigđu líferni og drifkrafti.

Hann byrjađi daginn á ţví ađ hitta nemendur í 5. – 7. bekk og flutti ţeim skemmtilegt erindi sem hann hefur nefnt Vertu hetjan í ţínu lífi - međ ţví ađ hjálpa öđrum. Erindiđ fjallar um hvađa áhrif ţađ getur haft ađ koma vel fram viđ náungann og ađstođa ţá sem ţurfa. Ţorgrímur notađi ýmsar fyrirmyndir úr heimi íţróttanna og sagđi sögur af ţví hvernig fólk getur látiđ gott af sér leiđa og haft jákvćđ áhrif á fólk í kringum sig.

Nemendur 10. bekkjar hlustuđu svo á fyrirlesturinn Verum ástfangin af lífinu. Ţar hvatti Ţorgrímur nemendur til ađ lifa frábćru lífi međ ţví ađ bera ábyrgđ á velferđ sinni, hrósa og gera góđverk. 


Svćđi

EGILSSTAĐASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0605 / Netfang: egilsstadaskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Ruth Magnúsdóttir