Foreldrafundir ađ hausti

Í vikunni, nánar tiltekiđ á miđvikudag og fimmtudag, verđa okkar árlegu foreldrafundir ađ hausti. Fundirnir eru hluti af Olweusaráćtlun gegn einelti og hefjast á sameiginlegu erindi á sal kl. 17:30 báđa dagana.

Á miđvikudaginn fara fundirnir fram fyrir foreldra barna í 1. til 5. bekk og hefst eins og áđur segir á sameiginlegu erindi fyrir foreldra í sal. Hlín Stefánsdóttir, félagsráđgjafi hjá Félagsţjónustu Fljótsdalshérađs verđur međ innlegg um PMT foreldrafćrni og mun ţar kynna verkfćri úr verkfćrakistu PMT sem foreldrar geta nýtt sér viđ uppeldi barna sinna.

Fundir fyrir foreldra nemenda 6.-10. bekkjar fara fram á fimmtudaginn á sama tíma eđa klukkan 17:30. Í upphafi mun kristján Jóhannsson, kennari, vera međ innlegg um tölvufíkn og snjallsímanotkun.

Eftir ađ sameiginlegum fundi líkur munu foreldrar hvers árgangs funda í bekkjarstofum međ umsjónarkennurum. Áćtluđ lok eru eigi síđar en 19:00 báđa dagana.

Mćlst er til ađ allir foreldrar mćti á haustfund og styrki ţannig foreldrasamstarf innan árganga og samstarf viđ starfsfólk skólans. 


Svćđi

EGILSSTAĐASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0605 / Netfang: egilsstadaskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Ruth Magnúsdóttir