Fréttir

Sumarfrí

Sumarfrí

Skrifstofa skólans er komin í sumarfrí. Hún opnar aftur 15. ágúst. Gleđilegt sumar.
Lesa meira

Umsjónarkennarar 2018-2019

Má sjá hér.
Lesa meira

Unicef-hreyfingin

Nemendur í 1.-5. bekk tóku ţátt í Unicef-hreyfingunni á vordögum. Fyrir upphćđina sem nemendur söfnuđu getur UNICEF ađstođađ mörg börn í neyđ. Sem dćmi vćri hćgt ađ kaupa námsgögn fyrir 358 börn eđa kaupa 9 skóla í kassa og búa til skóla fyrir 360 börn í neyđarađstćđum. Fyrir upphćđina sem nemendur í Egilsstađaskóla söfnuđu vćri líka hćgt ađ kaupa 5 vatnsdćlur, en slíkar dćlur spara börnum gríđarlegan tíma sem annars fer í ganga langar leiđir til ađ sćkja vatn fyrir fjölskylduna. Börnin eiga ţá frekar tíma ađ sćkja skóla. Jarđhnetumauk bjargar lífi barna sem ekki hafa fengiđ nóg ađ borđa og eru orđin veik. Fyrir peninginn sem nemendur söfnuđu er hćgt ađ kaupa 4.590 skammta af jarđhnetumauki. Ţađ er ótrúlega mikiđ! Og mun hjálpa svo mörgum börnum.
Lesa meira
Skólablađiđ komiđ út

Skólablađiđ komiđ út

Lagarfljótsormurinn, skólablađ Egilsstađaskóla, er komiđ út. Ţetta er 49. árgangur blađsins. Í ţetta sinn er blađiđ helgađ 70 ára afmćli skólans og bćjarins. Ađ venju er fjölbreytt efni frá öllum bekkjum skólans. Í blađinu er viđtal viđ Vilhjálm Einarsson en hann var í skóla fyrsta veturinn sem börnum var kennt hér á Egilsstöđum. Viđtal er viđ Sigurlaugu Jónasdóttur sem var skólastjóri til margra ára. Ruth Magnúsdóttir rifjar upp minningar sínar frá skólagöngu sinni og fleira mćtti nefna. Blađiđ kostar 1000 krónur. Nemendur áttunda bekkjar ganga í hús og selja ţađ og eins er hćgt ađ kaupa ţađ í afgreiđslu skólans.
Lesa meira
Háskólalestin í Egilsstađaskóla

Háskólalestin í Egilsstađaskóla

Háskólalest Háskóla Íslands stađnćmist á Egilsstöđum dagana 25. og 26. maí međ frćđi og fjör fyrir Hérađsbúa og nćrsveitamenn. Ţar verđur bćđi bođiđ upp á fjölbreytt og skemmtileg námskeiđ í og vísindaveislu fyrir unga sem aldna í Egilsstađaskóla.
Lesa meira
Nýsköpunarsýning hjá 6. bekk

Nýsköpunarsýning hjá 6. bekk

Nemendur í 6. bekk héldu sýningu međ afrakstri nýsköpunarvinnu síđustu vikna. Nemendur unnu saman í hópum međ ákveđin svćđi í sveitarfélaginu. Sjá mátti margar góđar hugmyndir eins og nýjar rennibrautir hjá sundlauginni, minigolf í Tjarnargarđinum, leiktćki í Selskógi og bátaleigu í Atlavík.
Lesa meira
Útivistardagur í Stafdal

Útivistardagur í Stafdal

Sú hefđ hefur skapast í Egilsstađaskóla undanfarin ár ađ nemendur á miđstigi fara einn dag ađ vori í Stafdal og verji ţar deginum. Nemendum stóđ til bođa ađ renna sér á skíđum, sleđum, snjóbrettum og/eđa ganga á gönguskíđum. Ţetta voriđ var međ eindćmum gott veđur og nutu nemendur og starfsmenn útivistarinnar í fallegu umhverfi í ţeirri flottu umgjörđ sem Stafdalur býđur upp á. Svona uppbrot á skólastarfi er ógleymanlegt fyrir nemendur og ómissandi ţáttur í ţví ađ auka ánćgju ţeirra í skólanum.
Lesa meira
Landnámsverkefni 4. bekkinga

Landnámsverkefni 4. bekkinga

Hefđ er orđin fyrir ţví hér í skólanum ađ nemendur 4. bekkjar vinni ađ samţćttu landnámsverkefni í samstarfi umsjónar- og verkgreinakennara. Ţessi vinna hefur stađiđ yfir meira og minna frá áramótum fram ađ páskum og í síđustu viku buđu nemendur svo til sýningar og kynningar á verkefninu. Umsjónarkennarar sinntu öllu sem snéri ađ bóklega ţćttinum, börnin frćddust um landmótun frá grunni, horfđu á mynd um eldgosiđ í Surtsey og landnám plantna og dýra ţar. Mikiđ var rćtt um landmótun og hvađa dýr hafa numiđ land á og viđ Ísland – hver eru innlend og hver innflutt. Svo var lesiđ um landnám Íslands, hvađa ástćđur lágu ađ baki brottflutningi fólks og hvers vegna menn ákváđu ađ setjast ađ á Íslandi. Nemendum var svo skipt í hópa sem unnu ađ ólíkum verkefnum en mynduđu ađ lokum heildstćtt verkefni. Einn hópurinn kynnti sér víkingaskip og gerđi líkön, annar hópur vann međ nokkra landnámsmenn, sá ţriđji kynnti sér húsakost landnámsmanna, stórt Íslandskort var málađ og einn hópur kynnti sér gamla leiki og kenndi hinum. Allir bjuggu til sinn landnámsmann sem fékk svo pláss í víkingaskipunum sem gerđ voru. Einnig vour gamlir ţjóđhćttir kynntir og til dćmis fariđ í verklag fyrri tíma, gamla tímataliđ, gamla leiki, siđi og hefđir. Í verkgreinum bjuggu nemendur til viskuskrín, bjuggu til bók međ ýmiskonar viskukornum, frćddust um galdra og galdrastafi, bjuggu til galdrastein, skođuđu rúnaletur og ćfđu sig ađ skrifa međ ţví. Viskuskrínin eru lítil box unnin úr viđi og skreytt međ höfuđstaf á leđri sem nemendur teiknuđu og skreyttu eftir eigin höfđi. Í skrínin fóru síđan ýmsir hlutir sem tengdust frćđslunni. Í myndmennt bjuggu nemendur einnig til víkingaskip úr leir. Í heimilsfrćđi fengu nemendur frćđslu um matagerđ og geymslu matvćla fyrr á öldum og fengu ađ smakka ţorramat, steiktu laufabrauđ og bökuđu lummur. Á sýningunni var svo bođiđ upp á flatbrauđ međ hangikjöti, laufa brauđ og mysudrykk.
Lesa meira
Forvarnardagur á elsta stigi

Forvarnardagur á elsta stigi

Forvarnardagur var haldinn í síđustu viku fyrir nemendur í 8-10. bekk á Fljótsdalshérađi. Dagurinn var tileinkađur geđheilbrigđi ađ ţessu sinni. Jón Jónsson kom og talađi viđ nemendur um mikilvćgi heilbrigđs lífernis, veip, áfengi, markmiđsetningu og jákvćtt hugarfar. Jón var líflegur fyrirlesari og náđi vel til nemenda og vonandi náđi hann ađ vekja flesta til einhverrar umhugsunar. Eftir fyrirlesturinn fór hópurinn í sundlaugarteiti en ađrir voru áfram í skólanum í hópeflisleikjum og rökrćđum. Eftir hádegiđ var dagskrá í ME ţar sem nemendur fengu fyrirlestra frá góđum gestum sem allir áttu ţađ sameiginlegt ađ hafa ţurft ađ takast á viđ einhverja erfiđleika á geđsviđinu.
Lesa meira
Gunnar Helgason kom í heimsókn

Gunnar Helgason kom í heimsókn

Rithöfundurinn Gunnar Helgason kom í heimsókn og rćddi viđ nemendur í 4-6. bekk um mikilvćgi ţess ađ skrifa sögur og hversu mikiđ höfundur rćđur ţegar hann býr til sögu. Hann getur látiđ allt gerast, eitthvađ spennandi, óţćgilegt, fyndiđ eđa sorglegt. Völdin eru í hans höndum. Gunnar rćddi einnig um mikilvćg ţess ađ lesa og ađ lokum las hann upp vandrćđilegt atvik úr bókinni Mamma klikk.
Lesa meira

Svćđi

EGILSSTAĐASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0605 / Netfang: egilsstadaskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Ruth Magnúsdóttir