Fréttir

Páskafrí

Páskafrí

Nú eru nemendur og starfsfólk komiđ í kćrkomiđ páskafrí. Skólastarf hefst skv. stundaskrá 3. apríl
Lesa meira
Gunnar Helgason kom í heimsókn

Gunnar Helgason kom í heimsókn

Rithöfundurinn Gunnar Helgason kom í heimsókn og rćddi viđ nemendur í 4-6. bekk um mikilvćgi ţess ađ skrifa sögur og hversu mikiđ höfundur rćđur ţegar hann býr til sögu. Hann getur látiđ allt gerast, eitthvađ spennandi, óţćgilegt, fyndiđ eđa sorglegt. Völdin eru í hans höndum. Gunnar rćddi einnig um mikilvćg ţess ađ lesa og ađ lokum las hann upp vandrćđilegt atvik úr bókinni Mamma klikk.
Lesa meira
Hérađshátíđ Stóru upplestrarkeppninnar

Hérađshátíđ Stóru upplestrarkeppninnar

Hérađshátíđ Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í hátíđarsal Egilsstađaskóla, fimmtudaginn 8. mars. Ţar kepptu tíu nemendur frá skólunum á Fljótsdalshérađi, Seyđisfirđi og Vopnafirđi. Á hérađshátíđinni lásu nemendur texta úr sögunni Strokubörn á Skuggaskeri eftir Sigrúnu Eldjárn, ljóđ eftir Ólaf Jóhann Sigurđsson ásamt ţví ađ lesa ljóđ ađ eigin vali. Egilsstađaskóli hefur tekiđ ţátt í Stóru upplestrarkeppninni undanfarin ár og er undirbúningur orđinn ađ föstum liđ í íslenskukennslu 7. bekkjar. Undirbúningur og ţátttaka í verkefninu er góđ ćfing í framkomu, upplestri og túlkun sem allir nemendur geta lćrt af. Viđ erum ákaflega stolt ađ segja frá ţví ađ í fyrsta sćti í keppninni í ár var Katrín Edda Jónsdóttir nemandi í Egilsstađaskóla og Hekla Arinbjörnsdóttir sem einnig er nemandi í Egilsstađaskóla var í ţriđja sćti. Viđ óskum ţeim innilega til hamingju međ frábćra frammistöđu.
Lesa meira
Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Í dag fór fram skólahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar í Egilsstađaskóla. Ţađ voru 12 nemendur í sjöunda bekk sem tóku ţátt og voru ţau Hekla Arinbjörnsdóttir, Katrín Edda Jónsdóttir, Sveinn Björnsson og Ţorlákur Breki Baxter valin til ađ vera fulltrúar Egilsstađaskóla á Hérađshátíđ Stóru upplestrarkeppninnar ţar sem nemendur frá öđrum skólum á austurlandi taka einnig ţátt. Upplestrarkeppnin er ekki ,,keppni“ í neinum venjulegum skilningi. Höfuđáherslan er lögđ á bekkjarstarfiđ og ađ allir nemendur njóti góđs af. Keppnin er haldin ađ frumkvćđi áhugafólks um íslenskt mál í samvinnu viđ skólaskrifstofur, skóla og kennara. Ţátttaka í upplestrarkeppninni stendur öllum 7. bekkjum landsins til bođa. Hérađshátíđ Stóru upplestrarkeppninnar fer fram í hátíđasal Egilsstađaskóla fimmtudaginn 8. mars nk. klukkan 16:30.
Lesa meira
Ţakkadagur vinaliđa

Ţakkadagur vinaliđa

Ţeir nemendur sem voru vinaliđar á fyrri helmingi skólaársins eru í ţessum töluđu orđum á ţakkardegi. Á ţakkardegi er vinaliđunum ţökkuđ vel unnin störf. Ađ ţessu sinni er nemendur í Stafdal ađ leika sér á skíđum, brettum eđa renna sér á snjósleđum. Eftir Stafdal fara ţeir á Seyđisfjörđ í pizzu. Viđ erum ákaflega ţakklát vinaliđum á miđstigi fyrir ađ gefa sér tíma til ađ stjórna leikjum í frímínútum ţannig ađ verđur meiri fjölbreyttni úti í frímínútum. Í gćr var vinaliđanámskeiđ fyrir nýja vinaliđa en ţeir taka seinni helminginn á skólaárinu. Nýju vinaliđar voru í íţrótthúsinu frá kl. 9-12 ađ lćra nýja leik og hvernig er best ađ hvetja nemendur til ađ taka ţátt í leikjum sem bođiđ er upp á í frímínútum. Viđ erum svo heppin ađ fá alltaf heimsókn frá íţróttakennurum í Árskóla á Sauđárkróki en ţeir halda utan um vinaliđaverkefniđ á Íslandi.
Lesa meira
Heilsu- og hreyfidagar

Heilsu- og hreyfidagar

Heilsu- og hreyfivikan var alla síđustu viku. Margt gert til tilbreytingar í hversdagsleikanum. Nemendur áttu sameiginlega stund í íţróttahúsinu undir stjórn íţrótttakennarana ţar sem fariđ var í leiki og keppt í hefđbundnum og óhefđbundnum íţróttum. Kennarar fléttuđu hreyfingu inn í kennslustundir og vinaliđar á miđstigi buđu nemendum á yngsta stigi í leiki í frímínútum. Á miđstigi voru settar upp hreyfistöđvar fyrir ţá sem skruppu á bókasafniđ og nemendaráđiđ bauđ elsta stigi upp á ýmsa afţreyingu í frímínútum. Heimilisfrćđihópur gekk í stofur og bauđ upp á heilsudrykk og ađ venju var bođiđ upp á hafragraut á morgnana fyrir skólabyrjun.
Lesa meira
Húsdýraţema

Húsdýraţema

Sú hefđ hefur skapast ađ nemendur í 6. bekk vinna ţemaverkefni um húsdýr. Í ár var ţemađ svín og unnu nemendur ýmis verkefni tengd svínum, svo sem spil, bćkur um svín og myndbönd. Haldin var kynning á afurđurum vinnunar sl. ţriđjudag og ţar mátti sjá svín í ýmsum myndum: leiruđ, saumuđ og máluđ. Nemendur bjuggu til eitt sameiginlegt svín úr tré og mun ţađ svín fara í húsdýragarđinn okkar.
Lesa meira
Vegna slćmrar veđurspár

Vegna slćmrar veđurspár

Veđurstofa Íslands hefur gefiđ út viđvörun vegna slćmrar veđurspár á morgun, föstudaginn 24.nóvember. Spáđ er norđaustan 13-20 m/s og snjókomu eđa él. Búast má viđ slćmu skyggni í hríđ og skafrenningi. Skólahald verđur međ eđlilegum hćtti nema annađ verđi auglýst. Foreldrar meta sjálfir hvort ţeir treysti börnum sínum til ađ sćkja skóla vegna veđurs og/eđa fćrđar og eru beđnir um ađ láta vita á skrifstofu skólans í síma 4700 605 eđa senda tölvupóst á netfangiđ egilsstađaskoli@egilsstadir.is ef börnin koma ekki í skólann. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga frá klukkan 8:00 til 16:00.
Lesa meira
Sveitakeppni í skák

Sveitakeppni í skák

Um miđjan október fór fram sveitakeppni skólanna á Fljótsdalshérađi í skák. Keppnin er haldin í samstarfi viđ Lionsklúbbinn Múla sem gefur verđlaun og viđurkenningar. Ţađ voru 17 sveitir sem mćttu til leiks í Egilsstađaskóla. Í hverrri sveit eru fjórir keppendur en fyrirkomulagiđ er ţannig ađ ađeins ein sveit frá hverjum skóla átti kost á verđlaunasćti. Í fyrsta sćti varđ Vondi úlfurinn frá Egilsstađaskóli, í öđru sćti var Fellaskóli og Brúarásskóli varđ í ţriđja. Ţađ var virkilega gaman ađ sjá svona margar sveitir taka ţátt.
Lesa meira
Endurskin á dögum myrkurs

Endurskin á dögum myrkurs

Nú í svartasta skammdeginu viljum viđ minna á endurskinsmerki. ,,Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa ţrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiđa og er notkun endurskinsmerkja ţess vegna nauđsynleg" segir á heimasíđu samgöngustofu.
Lesa meira

Svćđi

EGILSSTAĐASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0605 / Netfang: egilsstadaskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Ruth Magnúsdóttir