Fréttir

Gleđilegt ár

Nemendur koma til starfa 4. jan og verđur kennsla skv. stundaskrá.
Lesa meira
göngum í skólann

Göngum í skólann

Göngum í skólann er árvisst verkefni sem skólar víđs vegar um heiminn taka ţátt í. Megin markmiđ verkefnisins eru ađ hvetja börn til ađ tileinka sér virkan ferđamáta í og úr skóla og auka fćrni ţeirra til ađ ferđast á öruggan hátt í umferđinni. Auk ţess er reynt ađ stuđla ađ vitundarvakningu fyrir virkum ferđamáta og umhverfismálum og ţví hversu auđvelt er ađ ferđast um gangandi í nćrumhverfinu.
Lesa meira

Fréttabréf

Lesa meira

Skólabyrjun

Skólasetning verđur í hátíđarsal Egilsstađaskóla fimmtudaginn 23. ágúst 1.-5. bekkur kl. 10:00 6.-10. bekkur kl. 10:30 Ađ lokinni skólasetningu fara nemendur og foreldrar međ umsjónarkennurum í heimastofur. Ađ öđru leyti er kennsla samkvćmt stundaskrá fram til kl. 14:00. Hjá 1. bekk er stutt kynning á bekkjarstarfinu til 10:30 og í framhaldi eru foreldrar bođađir ásamt barninu til samstarfsviđtals viđ umsjónarkennara. Skólinn sér nemendum fyrir námsgögnum. Frístund sjá meira...
Lesa meira
Sumarfrí

Sumarfrí

Skrifstofa skólans er komin í sumarfrí. Hún opnar aftur 13. ágúst. Gleđilegt sumar.
Lesa meira

Umsjónarkennarar 2018-2019

Má sjá hér.
Lesa meira

Unicef-hreyfingin

Nemendur í 1.-5. bekk tóku ţátt í Unicef-hreyfingunni á vordögum. Fyrir upphćđina sem nemendur söfnuđu getur UNICEF ađstođađ mörg börn í neyđ. Sem dćmi vćri hćgt ađ kaupa námsgögn fyrir 358 börn eđa kaupa 9 skóla í kassa og búa til skóla fyrir 360 börn í neyđarađstćđum. Fyrir upphćđina sem nemendur í Egilsstađaskóla söfnuđu vćri líka hćgt ađ kaupa 5 vatnsdćlur, en slíkar dćlur spara börnum gríđarlegan tíma sem annars fer í ganga langar leiđir til ađ sćkja vatn fyrir fjölskylduna. Börnin eiga ţá frekar tíma ađ sćkja skóla. Jarđhnetumauk bjargar lífi barna sem ekki hafa fengiđ nóg ađ borđa og eru orđin veik. Fyrir peninginn sem nemendur söfnuđu er hćgt ađ kaupa 4.590 skammta af jarđhnetumauki. Ţađ er ótrúlega mikiđ! Og mun hjálpa svo mörgum börnum.
Lesa meira
Skólablađiđ komiđ út

Skólablađiđ komiđ út

Lagarfljótsormurinn, skólablađ Egilsstađaskóla, er komiđ út. Ţetta er 49. árgangur blađsins. Í ţetta sinn er blađiđ helgađ 70 ára afmćli skólans og bćjarins. Ađ venju er fjölbreytt efni frá öllum bekkjum skólans. Í blađinu er viđtal viđ Vilhjálm Einarsson en hann var í skóla fyrsta veturinn sem börnum var kennt hér á Egilsstöđum. Viđtal er viđ Sigurlaugu Jónasdóttur sem var skólastjóri til margra ára. Ruth Magnúsdóttir rifjar upp minningar sínar frá skólagöngu sinni og fleira mćtti nefna. Blađiđ kostar 1000 krónur. Nemendur áttunda bekkjar ganga í hús og selja ţađ og eins er hćgt ađ kaupa ţađ í afgreiđslu skólans.
Lesa meira
Háskólalestin í Egilsstađaskóla

Háskólalestin í Egilsstađaskóla

Háskólalest Háskóla Íslands stađnćmist á Egilsstöđum dagana 25. og 26. maí međ frćđi og fjör fyrir Hérađsbúa og nćrsveitamenn. Ţar verđur bćđi bođiđ upp á fjölbreytt og skemmtileg námskeiđ í og vísindaveislu fyrir unga sem aldna í Egilsstađaskóla.
Lesa meira
Nýsköpunarsýning hjá 6. bekk

Nýsköpunarsýning hjá 6. bekk

Nemendur í 6. bekk héldu sýningu međ afrakstri nýsköpunarvinnu síđustu vikna. Nemendur unnu saman í hópum međ ákveđin svćđi í sveitarfélaginu. Sjá mátti margar góđar hugmyndir eins og nýjar rennibrautir hjá sundlauginni, minigolf í Tjarnargarđinum, leiktćki í Selskógi og bátaleigu í Atlavík.
Lesa meira

Svćđi

EGILSSTAĐASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0605 / Netfang: egilsstadaskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Ruth Magnúsdóttir