Fréttir

Heilsu- og hreyfidagar

Heilsu- og hreyfidagar

Heilsu- og hreyfivikan var alla síđustu viku. Margt gert til tilbreytingar í hversdagsleikanum. Nemendur áttu sameiginlega stund í íţróttahúsinu undir stjórn íţrótttakennarana ţar sem fariđ var í leiki og keppt í hefđbundnum og óhefđbundnum íţróttum. Kennarar fléttuđu hreyfingu inn í kennslustundir og vinaliđar á miđstigi buđu nemendum á yngsta stigi í leiki í frímínútum. Á miđstigi voru settar upp hreyfistöđvar fyrir ţá sem skruppu á bókasafniđ og nemendaráđiđ bauđ elsta stigi upp á ýmsa afţreyingu í frímínútum. Heimilisfrćđihópur gekk í stofur og bauđ upp á heilsudrykk og ađ venju var bođiđ upp á hafragraut á morgnana fyrir skólabyrjun.
Lesa meira
Húsdýraţema

Húsdýraţema

Sú hefđ hefur skapast ađ nemendur í 6. bekk vinna ţemaverkefni um húsdýr. Í ár var ţemađ svín og unnu nemendur ýmis verkefni tengd svínum, svo sem spil, bćkur um svín og myndbönd. Haldin var kynning á afurđurum vinnunar sl. ţriđjudag og ţar mátti sjá svín í ýmsum myndum: leiruđ, saumuđ og máluđ. Nemendur bjuggu til eitt sameiginlegt svín úr tré og mun ţađ svín fara í húsdýragarđinn okkar.
Lesa meira
Vegna slćmrar veđurspár

Vegna slćmrar veđurspár

Veđurstofa Íslands hefur gefiđ út viđvörun vegna slćmrar veđurspár á morgun, föstudaginn 24.nóvember. Spáđ er norđaustan 13-20 m/s og snjókomu eđa él. Búast má viđ slćmu skyggni í hríđ og skafrenningi. Skólahald verđur međ eđlilegum hćtti nema annađ verđi auglýst. Foreldrar meta sjálfir hvort ţeir treysti börnum sínum til ađ sćkja skóla vegna veđurs og/eđa fćrđar og eru beđnir um ađ láta vita á skrifstofu skólans í síma 4700 605 eđa senda tölvupóst á netfangiđ egilsstađaskoli@egilsstadir.is ef börnin koma ekki í skólann. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga frá klukkan 8:00 til 16:00.
Lesa meira
Sveitakeppni í skák

Sveitakeppni í skák

Um miđjan október fór fram sveitakeppni skólanna á Fljótsdalshérađi í skák. Keppnin er haldin í samstarfi viđ Lionsklúbbinn Múla sem gefur verđlaun og viđurkenningar. Ţađ voru 17 sveitir sem mćttu til leiks í Egilsstađaskóla. Í hverrri sveit eru fjórir keppendur en fyrirkomulagiđ er ţannig ađ ađeins ein sveit frá hverjum skóla átti kost á verđlaunasćti. Í fyrsta sćti varđ Vondi úlfurinn frá Egilsstađaskóli, í öđru sćti var Fellaskóli og Brúarásskóli varđ í ţriđja. Ţađ var virkilega gaman ađ sjá svona margar sveitir taka ţátt.
Lesa meira
Endurskin á dögum myrkurs

Endurskin á dögum myrkurs

Nú í svartasta skammdeginu viljum viđ minna á endurskinsmerki. ,,Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa ţrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiđa og er notkun endurskinsmerkja ţess vegna nauđsynleg" segir á heimasíđu samgöngustofu.
Lesa meira
Takk fyrir góđa afmćlishátíđ

Takk fyrir góđa afmćlishátíđ

Egilsstađaskóli hélt upp á 70 ára afmćliđ sitt í gćr. Markmiđiđ var ađ hafa nemendur í forgrunni ţar sem ţeir kynntu gestum starfsemi skólans. Óhćtt er ađ segja ađ vel hafi tekist til og var gleđin viđ völd ţessa góđu kvöldstund. Skólanum bárust góđar gjafir m.a. gaf kvennfélagiđ Bláklukkur skólanum 500.000 kr til tćkjakaupa á sviđiđ og Mannvit gaf Stereo hljóđnemi fyrir Ipad. Ţakkar skólinn kćrlega fyrir sig.
Lesa meira
Farsćl skólabyrjun nemenda í grunnskóla

Farsćl skólabyrjun nemenda í grunnskóla

Í vikunni hófst samstarf Egilsstađaskóla og leikskólans Tjarnarskógar, ţetta skólaáriđ, um farsćla skólabyrjun nemenda í grunnskóla. Markmiđiđ međ samstarfinu er ađ fimm ára nemendur leikskólans kynnist nemendum, starfsfólki og umhverfi Egilsstađaskóla, samhliđa skólagöngu sinni í leikskólanum, til ađ stuđla ađ farsćlli skólabyrjun viđ sex ára aldur. Fyrsta heimsókn fimm ára nemenda leikskólans var í vikunni ţar sem skólastjóri og ađstođarskólastjóri tóku á móti nemendum og gengu međ ţeim um skólann. Viđ hlökkum til áframhaldandi samstarfs viđ nemendur og starfsmenn leikskólans Tjarnarskógar.
Lesa meira
Heimsókn frá Sviss

Heimsókn frá Sviss

Viđ fengum skemmtilega heimsókn í dag frá svissneskum krökkum sem eru hér í ćfingabúđum í körfubolta. Nemendur í 10. bekk buđum gestunum upp á hópeflisleiki, spjall og smá hópverkefni ţar sem krakkarnir báru saman heimasvćđin sín m.a. menningu, stćrđ, mat, íţróttir og ađrar tómstundir.
Lesa meira
Brunaćfing

Brunaćfing

Í síđustu viku var brunaćfing í Egilsstađaskóla. Allir voru upplýstir um ćfinguna og var brunakerfi sett í gang kl.9:30 á fimmtudaginn og var ţá skólinn rýmdur. Áhersla á ţessari ćfingu var ađ allir haldi ró sinni og fari eftir fyrirmćlum. Ţađ tók u.ţ.b. 10 mín ađ rýma skólann og fá stađfest ađ allir vćru komnir út. Ţađ var samdóma álit umsjónarmanna ćfingarinnar ađ ćfingin hafi gengiđ fumlaust fyrir sig.
Lesa meira
Ćvar vísindamađur í heimsókn

Ćvar vísindamađur í heimsókn

Í dag kom Ćvar Ţór Benediktsson, leikari og rithöfundur í heimsókn til okkar í Egilsstađaskóla. Hann hitti nemendur í 1.-6. bekk og las upp úr nýjustu bók sinni, Ţitt eigiđ ćvintýri. Hann sagđi ţeim frá lestrarátaki Ćvars vísindamanns sem hefst í janúar og benti ţeim á ađ einn nemandi í Egilsstađaskóla var dreginn út, áriđ 2014 sem heppinn ţátttakandi í lestarátakinu. Hann fékk ađ vera persóna í bók eftir Ćvar vísindamann, Risaeđlur í Reykjavík sem var gefinn út áriđ 2015. Ţví hvatti hann alla til ađ taka ţátt ţví heppnin gćti veriđ međ ţeim. Ćvar gaf ađ lokum öllum börnum í 1.-6. bekk bókamerki ađ gjöf sem ţau fá afhent í skólanum á morgun.
Lesa meira

Svćđi

EGILSSTAĐASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0605 / Netfang: egilsstadaskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Ruth Magnúsdóttir